Markaðurinn
Nýtt vörumerki í kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf: Le Nouveau Chef
Nú hefur úrvalið í kokkafatnaði aukist til muna hjá okkur eftir að við hófum innflutning og sölu á fatnaði frá Le Nouveau Chef. Fatnaðurinn er hannaður með þægindi að leiðarljósi og einungis er notast við hágæða efni í framleiðslunni. Flottur, töff og öðruvísi kokkafatnaður sem vekur eftirtekt!
Einnig fáum við mjög reglulega spennandi nýjungar frá Kentaur, en það má með sanni segja að Kentaur hafi fest sig í sessi sem eitt vinsælasta vörumerkið í kokkafatnaði á Íslandi í dag.
Út nóvember 2017 er 20% afsláttur af öllum kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Díönu í síma 820-1101 eða með því að senda póst á diana@asbjorn.is

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag