Markaðurinn
Nýtt vörumerki í kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf: Le Nouveau Chef
Nú hefur úrvalið í kokkafatnaði aukist til muna hjá okkur eftir að við hófum innflutning og sölu á fatnaði frá Le Nouveau Chef. Fatnaðurinn er hannaður með þægindi að leiðarljósi og einungis er notast við hágæða efni í framleiðslunni. Flottur, töff og öðruvísi kokkafatnaður sem vekur eftirtekt!
Einnig fáum við mjög reglulega spennandi nýjungar frá Kentaur, en það má með sanni segja að Kentaur hafi fest sig í sessi sem eitt vinsælasta vörumerkið í kokkafatnaði á Íslandi í dag.
Út nóvember 2017 er 20% afsláttur af öllum kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Díönu í síma 820-1101 eða með því að senda póst á [email protected]
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember