Freisting
Þúsundþjalasmiðurinn Eiki kokkur

Matreiðslumaðurinn Eiríkur Finnsson sér um mötuneytið fyrir um það bil 640 nemendur og starfsfólk í Breiðholtsskóla í Reykjavík.
Eiríkur hefur alla tíð verið uppátækjasamur dellukall og það er ekki til það farartæki eða tómstundagaman sem hann hefur ekki prófað. Fyrir um það bil tveimur árum þróaði hann tölvukerfi fyrir mötuneyti skólans sem hafði áður úthlutað nemendum plöstuð handunnin spjöld sem voru síðan götuð fyrir hverja máltíð.
Hægt er að horfa á viðtal við Eirík á Mbl.is með því að smella hér
Greint frá á Mbl.is
Ljósmynd frá vef breidholtsskoli.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





