Markaðurinn
Finlandia á Akureyri
Hin árlega skíðaferð Flugfélags Íslands, Finlandia Vodka og FM957 á Akureyri var farin um helgina 14. til 15. febrúar. Flogið var norður í blíðskaparveðri á laugardagsmorgni þar sem að við tók frábær dagur í Hlíðarfjalli.
Eftir viðburðaríkan dag snæddi hópurinn dýrindis kvöldverð á Kaffi Akureyri og bjó sig undir átök kvöldsins. Næturlífinu voru gerð góð skil með hjálp Finlandia Vodka og Hot n´Sweet og er það mál manna að sérlega vel hafi tekist upp.
Meðfylgjandi mynd var tekin af hressum stelpum í blíðunni á Akureyri.
Mynd: Mekka.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame