Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sumac Laugavegi 28 pop up opnun – Myndir
Þráinn Freyr og félagar eru á lokametrunum í að geta opnað formlega. Smá innlit, eldhús og salur í prufukeyrslu. Gekk smurt fyrir sig, takk fyrir kvöldið.
„Kolagrillað brauð og geggjað hummus, hæfilega kryddað maukið, gott saman“
„Djúsi kinnar, spicy mæjó með nýjum vínkli, mjög gott“
„Skemmtileg kryddun, spennandi réttur“
„Fönkí réttur, ný bragðsamsetning“
„Mjúkur og djúsí síðubiti, hellingur af hamingju, mjög gott“
„Gourmet lamb, fallegt og gott, bragðgott meðlæti“
„Ferskur, frískur, fjörlegur“
„Punkturinn yfir i-ið, geggjað gott, bæði kakan og ísinn“
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum