Markaðurinn
Thermos hitabrúsarnir halda sumrinu heitu – Tilvaldir fyrir kaffiveitingar utanhúss
Lindsay hf. selur hina landsþekktu hitabrúsa frá Thermos.
Það er fátt sem heldur kaffinu heitu lengur en hinir klassísku Thermos stálbrúsar. 0,5L stærðin tekur sig vel út undir kaffið á útiborðin í sumar og því tilvaldir fyrir kaffi- og veitingahús.
Hafið samband við sölufólk okkar:
Lindsay hf.
Klettagarðar 23, 104 Reykjavík
Sími: 533 2600
lindsay@lindsay.is
www.lindsay.is

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards