Bocuse d´Or
Ragnar skilaði á tíma, stóð sig mjög vel
Í dag hófst keppnin Bocuse d´Or 2009, en keppnin stendur yfir í tvo daga, þ.e. 27. – 28. janúar. Fyrir hönd Ísland keppir Ragnar Ómarsson og aðstoðarmenn hans eru Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi.
Ragnar skilaði á réttum tíma og stóð sig frábærlega sem og hans menn. Að sögn Sturlu Birgissonar eins dómarans í keppninni, þá komu Finnland og Svíðþjóð sterklega inn. Seinni keppnisdagur er á morgun og má vænta úrslita um kvöldmatarleitið. Við munum færa ykkur upplýsingar um úrslit um leið og þær berast.
Mynd: Sirha
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana