Markaðurinn
Framúrskarandi hnífar fyrir atvinnumenn
Coltellerie Sanelli SpA hannaði þessa „Premana Professional“ línu í samstarfi við sérfræðinga með því að greina og leysa flest af þeim vandamálum sem upp koma þegar atvinnumenn nota hnífa við daglega vinnu.
Með hönnun „Premana Professional“ línunnar er markmið Coltellerie Sanelli Spa að hafa afgerandi áhrif til þess að bæta öryggi, áreiðanleika og hreinlæti á vinnustað. Engin önnur hnífalína fyrir atvinnumenn er í boði með alla þessa eiginleika. „Premana Professional“ hnífalínan er framleidd undir evrópskum og bandarískum einkaleyfum. Úrvalið af hnífum er mjög fjölbreytt.
Vinsamlegast hafið samband við VB Landbúnað í síma 414 0000 / 464 8600 eða sendið tölvupóst á netfangið: [email protected] og fáið nánari upplýsingar um hnífana.
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn







