Markaðurinn
Sölufulltrúi stóreldhús
Matfang leitar að öflugum sölufulltrúa. Leitað er að einstaklingi sem er matreiðslumenntaður og hefur metnað til að ná langt í starfi. Ekki er gerð sérstök krafa um fyrri reynslu af sölustörfum. Matfang er ung og framsækin heildverslun á matvælasviðinu.
Hæfniskröfur:
- Matreiðslumenntun og mikinn áhuga á mat og matargerð
- Brennandi áhugi á sölustörfum
- Vilja til að takast á við áskoranir
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Færni í almennri tölvunotkun
Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið [email protected] Trúnaði er heitið um allar umsóknir og verðum þeim öllum svarað. Upplýsingar um starfið veitir Hafliði Halldórsson sölustjóri í síma 772 8228. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember n.k.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






