Markaðurinn
Sölufulltrúi stóreldhús
Matfang leitar að öflugum sölufulltrúa. Leitað er að einstaklingi sem er matreiðslumenntaður og hefur metnað til að ná langt í starfi. Ekki er gerð sérstök krafa um fyrri reynslu af sölustörfum. Matfang er ung og framsækin heildverslun á matvælasviðinu.
Hæfniskröfur:
- Matreiðslumenntun og mikinn áhuga á mat og matargerð
- Brennandi áhugi á sölustörfum
- Vilja til að takast á við áskoranir
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Færni í almennri tölvunotkun
Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið matfang@matfang.is Trúnaði er heitið um allar umsóknir og verðum þeim öllum svarað. Upplýsingar um starfið veitir Hafliði Halldórsson sölustjóri í síma 772 8228. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember n.k.

-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag