Markaðurinn
Sölufulltrúi stóreldhús
Matfang leitar að öflugum sölufulltrúa. Leitað er að einstaklingi sem er matreiðslumenntaður og hefur metnað til að ná langt í starfi. Ekki er gerð sérstök krafa um fyrri reynslu af sölustörfum. Matfang er ung og framsækin heildverslun á matvælasviðinu.
Hæfniskröfur:
- Matreiðslumenntun og mikinn áhuga á mat og matargerð
- Brennandi áhugi á sölustörfum
- Vilja til að takast á við áskoranir
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Færni í almennri tölvunotkun
Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið [email protected] Trúnaði er heitið um allar umsóknir og verðum þeim öllum svarað. Upplýsingar um starfið veitir Hafliði Halldórsson sölustjóri í síma 772 8228. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember n.k.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum