Markaðurinn
Jólapartí Stella Artois í kvöld 16. nóvember
Stella Artois býður til hátíðarfagnaðar á Forréttabarnum í kvöld (16. nóvember) kl. 20:00.
„Með þessu viljum við minna á að Stella var upphaflega brugguð sem jólabjór og þá gjöf til bæjarbúa Leuven í Belgíu, þar sem Stella Artois hefur alltaf verið framleidd“
, segir Halldór Ægir, vörumerkjastjóri Stella Artois.
„Fyrir jólin kemur Stella Artois í 750ml hátíðarútgáfu til að minnast þessarar staðreyndar og hvetja fólk til að slaka á og deila með vinum og vandamönnum“.
Góðir gestir láta sjá sig í kvöld, en veislustjóri kvöldsins er Karl Sigurðsson (Baggalútur). Hljómsveitin Friends 4 Ever sér um ljúfa tóna og Salka Sól tekur nokkur vel valin lög með þeim vinum.
Eins og áður sagði verður gleðin á Forréttabarnum og hefst kl. 20:00 og stendur til 23:00.
Léttar veitingar, ljúfir tónar og að sjálfsögðu nóg af Stella Artois.
Mynd: Viktor Örn Guðlaugsson

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir