Freisting
Fleiri myndir frá Basel í Sviss
Freisting.is hefur sagt hér áður að Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel sögu og fyrirliði kokkalandsliðsins, er með myndasíðu sem hann notar bæði sem myndir fyrir Grillið, landsliðið ásamt fjöldinn allur af myndum af hinum og þessum atburðum
En núna hefur hann sett inn myndir frá keppninni í Basel í Sviss 2005, en flestir ættu að vita að Landsliðið náði þeim merka áfanga að ná bæði silfur í heita og kalda, til hamingju með það.
Kalda Borðið
kalda borðið hjá íslandi og hinum á eftir.
Heiti maturinn
Bjarni náði ekki að taka myndir af matnum hjá kokkalandsliðinu, enda nóg að snúast í öðru, en þetta er smá bland af hinum og þessum keppendum.
Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum