Frétt
Skoðið listann yfir þau veitingahús sem hækkuðu verð
Neytendastofa hefur sent fréttastofu gögn sín úr verðkönnun á verði veitingahúsa fyrir og eftir virðisaukaskattslækkun. Í gögnunum kemur fram að 21 veitingastaður hafði hækkað verð á matseðli sínum. Mest var hækkunin tæp 25 prósent.
Visir.is hefur sett inn á vef sinn listann yfir þau veitingahús sem hækkuðu verð, en hægt er að skoða hann með því að smella á hlekkina hér að neðan. Það þarf að smella á myndirnar til að letrið sjáist greinilega.
A. Hansen / Aktu Taktu / American Style / Apótek
Argentína / Askur / Austur Indía fjelagið / Austurlandahraðlestin / Á næstu grösum
Bautinn / Bláa Lónið / Burger King / Café Aroma
Café Oliver / Café Ópera / Café Riis / Carpe Diem / Caruso / Café Victor
Culiacan / Cultura / Einar Ben / Fjalakötturinn / Fjöruborðið / FoodTaxi / TGI Fridays / Friðrik V
Galileo / Gallerý fiskur / Grand Hótel / Greifinn / Grillhúsið
Grillið / Hereford / Hlölla bátar / Hornið
Hressingarskálinn / Hrói Höttur / Humarhúsið / Iðnó / Ítalía / Kaffi Reykjavík / Kaffi Karólína
Madonna / Maru / Nings / Northern Light Inn (Bláa lóninu) / Perlan
Pítan / Pizza Hut / Pizza Höllin / Pizza Rizzo
Pizzan / Players / Potturinn og pannan / Prikið / Quiznos / Rauða húsið / Rauðará
Ráin / Red Chili / Rossopomodoro / Serrano / Salthúsið / Shalimar
Siggi Hall / Sjávarkjallarinn / Skrúður / Sportbarinn / Subway
Tapas barinn / The Deli / Thorvaldsen / Tveir fiskar / Vegamót
Athugið að sum af veitingahúsunum eru með óbreytt verð, nýjan matseðil osfr.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla