Freisting
Samkeppniseftirlitið aðhafast ekki vegna kaup á Greifanum
Samkeppniseftirlitið kemur með úrskurð á heimasíðu sinni um að þeir ætli sér ekki aðhafast vegna kaupa FoodCo hf. á veitingahúsinu Greifinn á Akureyri.
Samkeppniseftirlitið leggur sitt mat á að kaupin feli í sér samruna í skilningi samkeppnislaga og samruni muni ekki raska samkeppni.
FoodCo hf. rekur fjölmarga veitingastaði og má þar telja Aktu Taktu, American Syle, Jolli, Pylsuvagninn í Laugardal eins Pítuna á höfuðborgarsvæðinu og nú Greifann á Akureyri.
Kamus rekur Eldsmiðjuna og Reykjavík Pizza Company.
Hægt er að lesa nánar um málið á eftirfarandi slóðum:
Birt 13. apríl 2007 (nr. 16)
www.samkeppni.is/samkeppni/is/frettir/?cat_id=36905&ew_0_a_id=276156
Birt 13. apríl 2007 (nr. 15)
www.samkeppni.is/samkeppni/is/frettir/?cat_id=36905&ew_0_a_id=276142
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10