Freisting
Íslendingur kjörinn heimsforseti matreiðslumeistara
Gissur Guðmundsson hefur verið kjörin forseti alheimssamtaka Klúbba Matreislumeistara (WACS), ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara. Í samtökunum WACS eru 84 þjóðir með um 8 milljónir félagsmanna.
Þing samtakanna stendur nú yfir í Dubai. Um fimm hundruð manns sitja það, og naut framboð Íslendinga til stjórnar mikils stuðnings. Þetta var í fyrsta sinn sem kosið var í stjórn samtakanna, en hingað til hefur jafnan aðeins komið fram eitt framboð og því verið sjálfkjörið í stjórnina.
Mynd: Jón Svavarsson | Greint frá á mbl.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var