Uncategorized
Grand Marnier Trophy keppni
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir keppni sem ber heitið „Grand Marnier Trophy“, en keppt verður í Long-Drink, sem á að innihalda Grand Marnier. Keppnin verður á sunnudaginn 17. febrúar á veitingastaðnum Silfur og hefst keppnin klukkan 17°°.
Keppt verður eftir IBA-reglunum og að keppninni lokinni mun standa til boða 3ja rétta kvöldverður á Silfur fyrir 4.500.- kr. Með kvöldverðinum verður boðið upp á vínsmakk. Úrslit keppninnar verða kunngjörð að kvöldverðinum loknum.
Fyrir nánari upplýsingar veitir Margrét Gunnars, forseti BCI í síma 899-2330 eða Jónína Gunnars, varaforseti BCI í síma 840-2561 og eins er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar um keppnina á vefsíðu Barþjónaklúbbs Íslands á vefslóðinni www.bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame