Uncategorized
Bordeaux Master Class: Château Troplong Mondot
Château Troplong Mondot er mjög fallegt Château rétt norðan við St Emilion, sem hefur verið í eigu Valette fjölskyldu í meira en eina öld og Christine Valette hefur verið þar við stjórn frá 1980. Hún er mjög virt í Bordeaux og fékk í fyrra besta viðurkenningu fyrir erfiðið í 10 ár á undan: Troplong Mondot færðist upp um 1 flokk í St Emilion Flokkuninni og varð Premier Grand Cru Classé B.
Christine og hennar maður,. Xavier Pariente, verða í heimsókn aðra helgi í júní og munu halda Master Class á Hótel Holti föstud. 8. júní kl 17.
Verð 2000 kr – takmarkaður fjöldi.
Skrá sig: [email protected]
Heimasíða Troplong-Mondot: www.chateau-troplong-mondot.com (ekki fara á mis við „Castle People“, gullfallegar myndir af fólkinu sem, vinnur þar – táknrænt fyrir andrúmsloftið þar á bæ!)
Fyrirlestur og smökkun sem enginn vínáhugamaður má láta framhjá sér fara.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





