Freisting
Stefán Ingi framreiðslumaður snar í snúningum
Stefán Ingi framreiðslumaður og veitingamaður hjá Veisluhald ehf., var snar í snúningum eftir að upp kom vandamál hjá brúðhjónum sem ætluðu að halda brúðkaupveislu sína í Ýmir salnum, en þau neituðu að veislan yrði undir auglýsingu frá Framsóknaflokknum og Stefán Ingi brást skjótt við og útvegaði brúðhjónunum sal í Rúgbrauðsgerðinni.
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, þá er þetta gríðalega stór auglýsing sem blasir við öllum þeim sem framhjá keyra Ýmishúsinu og er ekki furða að þetta valdi vanda hjá þeim sem ætla sér að halda veislu í húsinu og vera Sjálfstæðisfólk líkt og veitingamaðurinn knái er.
Mynd: Freisting.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum