Freisting
Ný stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara kosin í dag
|
|
Aðalfundur Km hófst í dag á Hótel Selfossi og var ný stjórn KM kosin, eins var nýr forseti kosin og er það Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari sem tók við þeirri eftirsóttu stöðu í dag.
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var síðan haldin í beinu framhaldi aðalfundar á Hótel Selfossi.
Nýja stjórnin er eftirfarandi:
Forseti:
- Ingvar Sigurðsson 2007-2008
Stjórn:
- Andreas Jacobsen 2007-2009
- Bjarni G. Kristinsson 2007-2009
- Brynjar Eymundsson 2007-2008
- Dagbjartur Bjarnason 2007-2009
- Reynir Magnússon 2007-2008
- Sverrir Halldórsson 2007-2009
Varamaður:
- Bjarni Geir Alfreðsson 2007-2008
Eins eru ýmsar nefndir á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara, en hægt er að lesa nánar um nefndirnar á heimasíðu KM hér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum






