Freisting
Samningur um Matur 2008 undirritaður
Haukur Birgisson framkvæmdastjóri Íslandsmót ehf. og Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri undirrita samninginn um Matur 2008.
Mynd: Kopavogur.is
Á dögunum var undirritaður samningur milli Kópavogsbæjar og fyrirtækisins Íslandsmót ehf. – icexpo um að Íslandsmót ehf. annist framkvæmd sýningarinnar Matur 2008 sem áformað er að halda í snemma næsta ár í Fífunni í Kópavogi.
Þetta er án efa einn af stærstum viðburðum í veitingageiranum, þar sem fjölmargar keppnir eru haldnar á þessum sýningum, en hægt er að fræðast meira um keppnirnar frá síðustu sýningunni Matur 2006 með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10