Freisting
Birgjar verið sjálfum ykkur samkvæmir
Á heimasíðu Neytendasamtakana ber að líta lista yfir þá sem ekki hafa lækkað vörur sína, eins er listi yfir þá sem lækkað hafa vörur sínar.
Neytendasamtökin greina frá að þessir þrír birgjar sem hafa lækkað vörur sínar, er í samræmi við styrkingu Íslensku krónunnar.
Eftirfarandi tilkynning er birt á heimasíðu Neytendasamtakana:
Birgjar, verið sjálfum ykkur samkvæmir
-
Innflytjendur, verið sjálfum ykkur samkvæmir. Ekki að falla aftur og aftur á sama prófinu. Ef þið haldið ykkur við þá reglu að hækka verðið þegar krónan veikist þá eigið þið líka að lækka það þegar krónan styrkist. Þetta eru ekki flókin vísindi og ætti að vera auðvelt fyrir ykkur að haga verðbreytingum á þennan hátt. Neytendur krefjast þess. Það er synd að falla í sömu gryfju og veitingahúsin gerðu. Þau höfðu krafist lækkaðs virðisaukaskatts til að lækka mætti matinn hjá sér (og fá fleiri kúnna), en tóku svo það sem ríkið gaf eftir í eigin vasa og verðið er óbreytt allt of víða.
Listi yfir verðhækkanir birgja.
Listi yfir verðlækkanir birgja.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði