Uncategorized
Roberto Bava á Tveimur Fiskum – Frá Vatni til Víns

Roberto Bava, tónlistarunnandi og víngerðamaður, mun leiða afar skemmtilegu kvöldi á Tveimur Fiskum föstud. 9. mars kl 20 : San Pelligrino vatn, Bava vínin frá Piedmonte og matseðill þar sem fiskur er uppistaðan, undir formerki Yin og Yang. Kvöldverður (6 réttir) kostar 8900 kr með víni.
Matseðillinn er samansettur af 6 réttum þar sem 2 fiskar koma við sögu fyrir hvern rétt og sérvalið vín fyrir hvern rétt, og Ísland er fyrsti áfangastaður í ferðalag matseðilsins og víngerðamannsins um Evrópu. Seðillinn verður í boði alla vikuna á eftir þótt Roberto Bava, sem hefur komið til Íslands áður (2004) haldi til Írlands.
Smellið hér til að lesa matseðilinn (Pdf-skjal)
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





