Freisting
Óformleg matarkönnun Íslands í dag veldur fjaðrarfoki
Jú, þá má með sanni segja að óformlega matarkönnunin hjá Íslandi í dag hafi valdið miklu fjaðrafoki vegna óæskilegum hlutum sem birtust á gólfi fyrir aftan fréttamann Stöð 2 í versluninni Bónus við Holtagörðum í miðri matarkönnun.
Talið er að um að tvær mýs hafi skotist undir grænmetiskassa inn í sjálfum grænmetiskæli Bónus í Holtagörðum, en fréttamaður Freisting.is getur ekki annað séð en þetta séu venjulegar kartöflur sem hefur eflaust dottið úr kartöflukassa þegar viðskiptavinur var að setja í poka.
Ef það reynist rétt að þetta séu einfaldlega kartöflur, þá er spurning um hvort að gúrkutíð sé hjá fjölmiðlum landsins?
Horfið á könnunina hér, en kaflinn um kartöflumúsina er hægt að sjá þegar myndbskeiðið er komið upp í 55 mínútur og 55 sekúndur, en sjálft myndbandið byrjar í 49 mínútum.
Visir.is: Mýs eða Kartöflur? – skorið úr um það í Íslandi í dag í kvöld
Mbl.is: „Kartöflumús í Bónus?“
Ýmsir bloggarar:
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





