Freisting
Myndband: Skatan vinsæl hjá Sægreifanum
Í dag er Þorláksmessa, en hún er haldin til minningar um Þorlák hinn helga Þórhallsson biskup í Skálholti. Hann lést 23. desember 1193 og var messa þennan dag honum til heiðurs lögleidd 1199.
Dagurinn er í dag helst tengdur þeim sið að borða skötu, vel kæsta, en undanfarin ár hefur færst í vöxt að landsmenn borði skötuna utan heimilis vegna lyktar sem fylgir skötunni, en mönnum þykir hún misgóð.
Það er greinilegt að gestir Sægreifan hafi verið hæstánægðir, en fjöldinn allur af fólki lagði leið sína til greifans og gæddi sér á kræsingunum, enda orðinn heimsþekktur fyrir eldamennsku sína.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





