Freisting
Nýr veitinga- og skemmtistaður

Um síðustu helgi opnaði nýr veitinga- og skemmtistaður sem ber nafnið Domo. Það eru þeir bræðurnir Bjarki Gunnlaugsson og Arnar Gunnlaugsson ásamt Kormáki, Skildi og Rósant Birgissyni sem áður átti Hverfisbarinn sem eru eigendur nýja staðarins.
Það er boðið upp á margvíslega skemmtun í húsinu, en á neðri hæðinni er skemmtistaður og verður m.a. lifandi tónlist með djass ofl. og um helgar verður fjör og stígur þá á stokk Dj. Margeir og fleiri kunnugir listamenn úr tónlistarheiminum. Aldurstakmark er 23 ára.
Domo er í Þingholtstræti 5 (áður Sportkaffi) og á efri hæðinni er boðið upp á veitingastað sem sveiflast í asíska matreiðslu með Fusion ívafi.
Matreiðslumenn staðarins eru Ragnar Ómarsson, Þráinn Júlíusson, Gunnar Chan og einn matreiðslumaður frá Austuríki.
Heimasíða Domo: www.domo.is
Kíkið á myndir frá opnuninni hér [25.nóv.2006]
Ljósmyndir tók Hinrik Carl
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





