Uncategorized
Laureus World Sports Award
Laureus World Sports Award eru óskarsverðlaun íþróttahreyfingarinnar skv. því sem Josep hjá Castell del Remei segir mér. Hann var ánægður með það að 1780 vínið þeirra var eina rauðvínið sem var drukkið með hátíðarkvöldverðinum framreiddum af Sergio Arola en veitingastaður hans La Broche í Madrid hefur tvær Michelinstjörnur.
Þarna voru samankomnir nokkrir helstu íþróttamenn heims, skemmtikraftar eins og Jameraqui, leikarar eins og Morgan Freemann og Terri Hatcher og sjálfur konungurinn af Spáni, Juan Carlos. Og svona 800 aðrir.
Nánar um Castell del Remei 1780, 2001 árg.
Öll drukku þau 1780 (eða a.m.k. þeir sem fengu sér rauðvín).
Skál fyrir því!
Hver vill ekki vera í þessum góða hópi?
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta12 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði