Uncategorized
Peter Lehmann dagar á Hótel Holti
Dagana 11.-14. maí nk verða Peter Lehmann dagar haldnir á
Listasafninu Hótel Holti í þriðja sinn.
Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarmatseðil ásamt ljúffengum áströlskum eðalvínum framleiddum af hinum kunna vínframleiðanda Peter Lehmann
Að þessu sinni verður ný tegund frá Peter Lehmann kynnt Peter Lehmann Eden
Valley Shiraz 2001. En þetta vín er að koma á markað hér á landi í fyrsta
sinn.
Ástralski vínframleiðandinn Peter Lehmann er einn sá virtasti úr þessum heimshluta. Fyrir þá sem vilja grennslast frekar fyrir um þá ágætu framleiðslu ættu að skoða heimasíðuna þeirra
Tekið er á móti borðapöntunum í síma 552-5700 og á netfanginu [email protected]
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum