Freisting
Niðurstaða úr könnun
Spurt var „Hvar verður forkeppni Matreiðslumann ársins 2006?“
Það er greinilegt að mataráhugamenn fylgist vel með, en rétta svar er Hótel og matvælaskólanum og voru 63% sem svöruðu rétt.
Heildar niðurstaða:
Kringlunni 0%
Smáralindinni 9%
Hótel og matvælaskólanum 63%
Nýju viðbyggingu Laugardalshallar 4%
Perlan 2%
Egilshöll í Grafarvogi 7%
Smáranum í Kópavogi 15%
Sjá nánar um keppnina hér
Á meðfylgjandi mynd er tekin við verðlaunaafhendingu um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2005“ sem haldin var í Verkmenntaskóla Akureyrar. (t.v.): Þórarinn Eggertsson og Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana