Uncategorized
Galadinnerinn 30 sept.
Kæru félagar!
Til að byrja með vil ég koma á framfæri þakklæti til allra þá sem komu að Galadinnernum í gærkveldi 30 sept.. í Gerðarsafninu, frábær framistaða allstaðar sem að var gáð. Það er á öllum vörum hvað kvöldverðurinn heppnaðist vel.
En áfram með smjérið, kæru ungviðar 🙂
Það verður Ung-Freistingafundur annað kvöld sunnudag 2 október á Póstbarnum kl; 23°°
Meðal annars á dagskrá: vetrardagskráinn verður kynnt, ásamt því að kjósa í inntökunefnd, farið yfir lög og reglur svo eitthvað sé nefnt.
Einnig vil ég minna á Freistingafundinn á mánudaginn 3 okt. á veitingastaðnum B5 kl; 19°°
Kær kveðja
Jónas Oddur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





