Neminn
Opnunin
Loksins lítur ný Freistingarsíða dagsins ljós. Það sem meira er að nemarnir fá sína eigin síðu. Hér verður hægt að finna mikið af fróðleik tengdan því að vera nemi, auk þess sem að við munum leitast við að vera með nýjustu fréttir úr lífi nemanna.
Vonum við að síðunni verði tekið með opnum hug og jákvæðni og þið hjálpið okkur að gera þetta eins skemmtilegt og fjölbreytilegt og kostur er. Allar ábendingar og hugmyndir eru vel þegnar, því meira því betra.
Með bestu kveðjum
Vefstjóri Freisting.is
freisting@freisting.is

-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag