Markaðurinn
Hann hamrar á nagla í spýtu með postulíni frá Bonna – Sjáðu hvað gerist – Vídeó
Nú getum við kynnt til sögunnar nýjan postulíns borðbúnað frá Bonna sem er loksins komin í verslunina hjá okkur. Djúpir, grunnir, stórir og litlir diskar í ýmsum litum og gerðum.
Fallegar vörur sem við kynnum með ánægju.
Aura – litríka fjölskyldan.
Rocks – nýtískulegir og töff.
Hvít lína – fágað og fallegt.
Hágæða postulínsvörur, gott að stafla, sterkir diskbarmar sem síður kvarnast úr, hitaþolnir, sterkur glerjungur sem rispast síður.
Þola örbylgjuofna og uppþvottavélar.
Bonna vörurnar hafa verið framleiddar og hannaðar í yfir 30 ár.
Sjá styrkleikann hér í vídeó:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Progastro/videos/1087371591341364/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro
Verið velkomin í heimsókn
Opið alla virka daga frá 9-18
Næg bílastæði
Sími 540-3550
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






