Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýja lúxushótelið Tower Suites Reykjavík út
Lúxushótelið Tower Suites Reykjavík opnaði í byrjun júní s.l. og er staðsett á 20 hæð og á efstu hæð Turnsins við Höfðabakka. Glæsilegt hótel í hæsta gæðaflokki með átta svítur með frábæru útsýni yfir Reykjavík.
Eigendur eru Múlakaffis-fjölskyldan með Jóhannes Stefánsson eiganda Múlakaffis í fararbroddi og Jóhannes Ásbjörnsson og Sigmar Vilhjálmsson stofnendur Hamborgarafabrikkunnar og Snorri Marteinsson framkvæmdastjóri Fabrikkunnar.
Morgunmatur er borinn fram frá klukkan 07 til 10 og er það veitingastaðurinn HAPP sem sér um að bjóða gestum hótelsins upp á lífrænan og innihaldsríkan morgunmat.
Enginn veitingastaður er á staðnum, en starfsfólk hótelsins sjá um að panta borð á þá veitingastaði sem að hótelgestir óska eftir.
Fyrir þá sem áhuga hafa geta kíkt á heimasíðu hótelsins með því að smella hér.
Myndir: towersuites.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?