Smári Valtýr Sæbjörnsson
Líf og fjör á Snapchat
Líf og fjör á Snapchat-i veitingageirans, en í gær sýndi starfsfólk Smurstöðvarinnar í Hörpu Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn sem var tekinn í notkun nú í vikunni.
Í dag er sumrinu fagnað með Hoegaarden á pallinum á Petersensvítunni klukkan 16:30 – 20:00 með góðri tónlist, góðum félagsskap, léttum veitingum og að sjálfsögðu ískaldur Hoegaarden á kantinum.
Um helgina mun starfsfólk Kolabrautarinnar sýna Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn þeirra.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snapchat / veitingageirinn

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu