Sigurður Már Guðjónsson
Meistari makkarónunnar besti sætabrauðsbakarinn
Meistari frönsku makkarónunnar, Pierre Hermé, hefur verið valinn besti sætabrauðsbakarinn samkvæmt „World’s 50 Best Restaurants“ skilgreiningunni.
Hermé hefur verið kallaður Picasso sætabrauðsins, en hann þykir hafa fært hina fínlegu frönsku makkarónu upp á æðra plan og að í höndum hans verði makkarónan einfaldlega að nýju listformi, að því er fram kemur á mbl.is.
Vídeó
Greint frá á mbl.is
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýr samstarfssamningur undirritaður milli Expert og Bocuse d’Or á Íslandi