Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson – Ný vörulína – Bitz
Við hjá Ásbirni Ólafssyni vorum að fá í hús glæsilegan borðbúnað sem hannaður er af hinum danska sjarmör Christian Bitz.
Bitz er heilmikið til lista lagt, en hann er næringarfræðingur, metsölubókahöfundur, fyrirlesari, rannsóknastjóri við Herlev og Gentofte spítala ásamt því að hafa komið fram í og stýrt hinum ýmsu sjónvarpsþáttum í Danmörku.
Hugmyndafræði hans byggir á því að fólk njóti þess að borða góðan og heilsusamlegan mat, án allra öfga eða samviskubits. Vörulínan samanstendur af fallegum hnífapörum, glösum, karöflum, kaffibollum, diskum og skálum sem henta einstaklega vel inn á veitingahús og hótel.
Vörulistann má finna hér. Fyrir nánari upplýsingar um vörurnar má senda okkur póst á [email protected] eða hringja í síma 414-1100.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður








