Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson – Ný vörulína – Bitz
Við hjá Ásbirni Ólafssyni vorum að fá í hús glæsilegan borðbúnað sem hannaður er af hinum danska sjarmör Christian Bitz.
Bitz er heilmikið til lista lagt, en hann er næringarfræðingur, metsölubókahöfundur, fyrirlesari, rannsóknastjóri við Herlev og Gentofte spítala ásamt því að hafa komið fram í og stýrt hinum ýmsu sjónvarpsþáttum í Danmörku.
Hugmyndafræði hans byggir á því að fólk njóti þess að borða góðan og heilsusamlegan mat, án allra öfga eða samviskubits. Vörulínan samanstendur af fallegum hnífapörum, glösum, karöflum, kaffibollum, diskum og skálum sem henta einstaklega vel inn á veitingahús og hótel.
Vörulistann má finna hér. Fyrir nánari upplýsingar um vörurnar má senda okkur póst á [email protected] eða hringja í síma 414-1100.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð