Smári Valtýr Sæbjörnsson
Birgir vill inn í Snaps
Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt á í viðræðum um að ganga inn í eigendahóp veitingastaðarins Snaps við Þórsgötu, að því er fram kemur á dv.is.
Fari svo munu núverandi eigendur Snaps, Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, verða hluthafar í Jómfrúnni ásamt Birgi og Jakobi Einari Jakobssyni, framkvæmdastjóra smurbrauðsstaðarins við Lækjargötu.
„Ég er að skoða samstarf við þá félaga. Það er ekki búið að ganga frá einu eða neinu en það verður innan veitingageirans. Ég get ekki sagt meira fyrr en málin eru klár en þetta ætti að skýrast á næstu tveimur vikum,“
segir Birgir í samtali við DV.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar12 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






