Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áforma að opna háloftaveitingastað á Klambratúni í sumar
Hópur sem Jóhannes Stefánsson veitingamaður, kenndur við Múlakaffi, og Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður eru hluti af hefur uppi áform um að opna háloftaveitingastað á Klambratúni í sumar.
Hefur hópurinn tryggt sér leyfi til þess að opna staðinn, sem þekktur er undir vörumerkinu Dinner in the Sky og á rætur að rekja til Belgíu.
Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Jón Axel verkefnið vera í ferli í borgarkerfinu þar sem tilheyrandi leyfi þurfa að fást áður en hægt er að hefja rekstur. Sambærilegir staðir eru í 53 borgum um allan heim. Gestir eru festir með beltum og hífðir upp í allt að 45 metra hæð.
Mynd: dinnerinthesky.com
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir