Uncategorized
Vínsíða Eiríks Orra verður fyrir árás
Það er aldeilis hvað heimasíður tengdar mat og vín verða fyrir árásum núorðið, en heimasíða Eiriks Orra hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tölvuþrjóti.
Þessi tölvuþrjótur er mun skæðari en þeir sem réðust á heimasíðu Gestgjafans, því að hann hefur hreinlega ráðist inn í vefumsjónarkerfi heimasíðu Eiríks Orra og skilið eftir sig mynd sem segir að þessi síða hefur verið „Hacked“, sem þýðir að hún hafi orðið fyrir árás og meira að segja hefur tölvuþrjóturinn skilið eftir sig undirskrift sína, en hann ber nafnið JoRDi TuRK.
Vörum ykkur við að ekki smella á myndina inn á Vínsíðu Eiríks Orra, en það er aldrei að vita hvað heimasíða tölvuþrjótsins inniheldur.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni