Sverrir Halldórsson
Ætla að opna Hard Rock næsta sumar
Forsvarsmenn Hard Rock Cafe hafa samkvæmt heimildum DV komist að samkomulagi við fjárfestinn Birgi Þór Bieltvedt, einn eigenda Domino’s á Íslandi, um opnun nýs veitingastaðar hér á landi. Staðurinn mun samkvæmt heimildum opna í miðbæ Reykjavíkur næsta sumar.
Ekki fengust upplýsingar um hvort aðrir fjárfestar koma að verkefninu ásamt Birgi en hann tryggði sér í sumar tímabundið einkaleyfi fyrir opnun veitingastaða Hard Rock hér á landi. Birgir vildi ekki tjá sig um samkomulagið þegar DV náði tali af honum en sagði að Hard Rock myndi senda frá sér tilkynningu á næstu dögum.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur