Markaðurinn
Brewhouse sérbjóraglasið fær hin viðfrægu Red Dot hönnunarverðlaun 2015
Sérbjóraglasinu frá SAHM voru nú fyrr á árinu veitt hin virtu Red Dot verðlaun, verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi, hönnun og notagildi.
Brewhouse er sérbjóraglas, hannað árið 2014 til þess að koma til móts við auknar vinsældir um heim allan á framleiðslu og sölu á sérbjórum. Glasið er tímalaust og lögunin er í takt við hefðbundin bjórglös og fer mjög vel í hendi. Glasið er þykkt og vandað, hannað til þess að vekja eftirtekt.
Brewhouse glasið hentar sérstaklega fyrir þá staði sem sérhæfa sig í sérbjórum, það er staflanlegt, auðvelt að þrífa og tekur vel á móti bjór í dælu!
Glasið er fáanlegt í 5 stærðum frá 0,2 til 0,5 litrum. Red Dot verðlaunin eru veitt árlega og eru ein af virtustu hönnuarsamkeppnum í heimi. Þar er vörum veitt viðurkenning sem eru framúrskarandi í hönnun og notagildi.
Í tilefni þessa þá er Brewhouse glasið á tilboði í 0,47l stærðinni. Glasið er til á lager og lágmarkspöntun er 36 stk. Verðið er kr 245,- án/vsk. Svo er að sjálfsögðu hægt að sérmerkja glasið ef þess er óskað.
Umboðsaðili SHAM á Íslandi er Bros auglýsingavörur ehf. Norðlingabraut 14. Símanúmerið er 569 9000. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir og pantanir á [email protected]
Allar nánari upplýsingar veita Sturlaugur Þór Halldórsson, sölu- og markaðsstjóri Bros auglýsingavara.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux