Freisting
Matreiðslumaður ársins 2007
Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins“ verður haldin á Akureyri á morgun laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007.
Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan norðlenskt hráefni.
Þátttakendur eru:
-
Ari Freyr Valdimarsson, Grillið Hótel Saga
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir
-
Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi
-
Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið Hótel Saga
-
Ægir Friðriksson, Grillið Hótel Saga
Dómarar verða:
-
Jakob Magnússon, Yfirdómari, Hornið
-
Kjartan Kjartansson, Hótel Loftleiðir
-
Brynjar Eymundsson, Glitnir
-
Ragnar Ómarsson, Domo
-
Gissur Guðmundsson, Tveir fiskar
Eldhúsdómarar verða:
-
Sverrir Halldórsson
-
Stefán Viðarsson, Hilton Nordica
Matreiðslumaður ársins hefur verið haldin ár hvert allt til ársins 1994. Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem er handhafi þátttökuréttar og á veg og vanda af skipulagningu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði