Vertu memm

Frétt

KOKS er besti veitingastaður Norðurlanda | Eini veitingastaðurinn sem ekki hefur Michelin stjörnu, sigraði

Birting:

þann

Vinningshafar

Vinningshafar

Veitingastaðurinn KOKS í Þórshöfn Færeyjum er veitingastaður Norðurlanda 2015 samkvæmt Nordic Prize. Þetta var tilkynnt í hófi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn í síðustu viku.

Starfsfólk á KOKS

Starfsfólk á KOKS

Staðirnir sem komust í lokaúrslit voru:

  • Ylajali í Osló (1 michelin stjarna)
  • Esperanto í Stokkhólmi í Sviþjóð (1 Michelin stjarna)
  • Marchal í Kaupmannahöfn í Danmörku (1 Michelin stjarna )
  • Ask í Helsinki í Finnlandi(1 Michelin stjarna)
  • KOKS í Þórshöfn í Færeyjum

Það er kannski svolítið kaldhæðnislegt að eini staðurinn sem ekki hefur Michelin stjörnu, sigraði.

Nordic Prize koks

Klassískur réttur á KOKS

Nordic Prize koks

Klassískur réttur á KOKS

Verðlaunagripurinn var hannaður af Lisbeth van Deurs.

Fyrri vinningshafar eru:

  • Noma
  • Geranium
  • Henne Kirkeby Kro
  • Maaemo
  • Mathias Dahlgren

Ísland tók ekki þátt að þessu sinni.

 

Myndir: thenordicprize.org

Heimasíða KOKS

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið