Frétt
KOKS er besti veitingastaður Norðurlanda | Eini veitingastaðurinn sem ekki hefur Michelin stjörnu, sigraði
Veitingastaðurinn KOKS í Þórshöfn Færeyjum er veitingastaður Norðurlanda 2015 samkvæmt Nordic Prize. Þetta var tilkynnt í hófi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn í síðustu viku.
Staðirnir sem komust í lokaúrslit voru:
- Ylajali í Osló (1 michelin stjarna)
- Esperanto í Stokkhólmi í Sviþjóð (1 Michelin stjarna)
- Marchal í Kaupmannahöfn í Danmörku (1 Michelin stjarna )
- Ask í Helsinki í Finnlandi(1 Michelin stjarna)
- KOKS í Þórshöfn í Færeyjum
Það er kannski svolítið kaldhæðnislegt að eini staðurinn sem ekki hefur Michelin stjörnu, sigraði.
Verðlaunagripurinn var hannaður af Lisbeth van Deurs.
Fyrri vinningshafar eru:
- Noma
- Geranium
- Henne Kirkeby Kro
- Maaemo
- Mathias Dahlgren
Ísland tók ekki þátt að þessu sinni.
Myndir: thenordicprize.org
Heimasíða KOKS
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið16 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu









