Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Ferðatímaritið Elite Traveler hefur valið 100 bestu veitingastaði í heiminum 2015

Birting:

þann

Alinea

3 michelin veitingastaðurinn Alinea í Chicago er í fyrsta sæti á lista Elite Traveler.
Yfirmatreiðslumaður á Alinea er Grant Achatz, en hann er jafnframt dómari í Bocuse d´Or fyrir hönd Bandaríkin.

Valið fer fram þannig að gestir á veitingastöðum gefa sína dóma, en ekki einhver dómnefnd, þannig að það lýsir betra hvað er vinsælt hjá markaðinum á líðandi stundu og gefur það gott vægi á móti annars skonar dæmingu.

Ég hugsa að sumir séu ekki sáttir við niðurstöðuna, en þetta er það sem markaðurinn segir.

Með því að smella hér er hægt að skoða allan listann.

 

Mynd: alinearestaurant.com

/Sverrir

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið