Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framvegis framleiddir í Noregi

Birting:

þann

Brugghús - Bruggverksmiðja

Eins og fram hefur komið þá verða Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk framleiddir í Noregi og öll framreiðsla hættir í Danmörku. Við færsluna munu 14 starfsmenn brugghússins í Danmörku missa vinnuna, en síðustu sendingarnar voru fluttar frá verksmiðjunni í Álaborg í morgun.

Sjá einnig: Hagræðing á framleiðslu Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk

Það er Norska fyrirtækið Arcus Group sem tók yfir Álaborg brugghúsið í janúar 2013 og er hagræðing ástæða flutninganna.

 

Mynd: úr safni

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið