Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Bygging Hörpuhótels hefst í haust | Fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi

Birting:

þann

Hörpuhótel

Framkvæmdir við Hörpuhótelið eiga að hefjast í haust og stefnt er að opnun þess vorið 2018.  Samningar hafa náðst við bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company um byggingaréttinn.

Hörpuhótel

Á hótelinu mun verða veislu- og fundarsalir, fjölda veitingastaða auk heilsulindar. Fullbyggðu er hótelinu ætlað að verða eitt glæsilegasta hótel Reykjavíkur og jafnframt eina fimm stjörnu hótel landsins.

Carpenter mun reisa 250 herbergja fimm stjörnu hótel á lóðinni og í framhaldinu fela rekstur þess í leiðandi alþjóðlegs hótelrekstraraðila.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum mbl.is með því að smella hér.

 

Mynd: skjáskot af google korti

Tölvuteiknuð mynd: tark.is

/Sverrir

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið