Smári Valtýr Sæbjörnsson
Pepsi siglir fram úr Diet Coke
Pepsi tók fram úr Diet Coke í sölu á síðasta ári og er þar af leiðandi orðinn næst vinsælasti gosdrykkur í Bandaríkjunum. Heilsusamlegari neytendur halda áfram að sniðganga vörur með gervisætuefnum.
Coca-Cola heldur sæti sínu á toppnum en sala á Diet Coke féll um 6,6% á síðasta ári. Eitt sinn voru gosdrykkir algeng sjón á matarborðum Ameríkana en eitthvað hafa vinsældir þeirra farið dvínandi á síðustu árum, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins, en greint var frá þessu á BBC.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins