Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Pepsi siglir fram úr Diet Coke

Birting:

þann

Gosdós - Dós

Pepsi tók fram úr Diet Coke í sölu á síðasta ári og er þar af leiðandi orðinn næst vinsælasti gosdrykkur í Bandaríkjunum. Heilsusamlegari neytendur halda áfram að sniðganga vörur með gervisætuefnum.

Coca-Cola heldur sæti sínu á toppnum en sala á Diet Coke féll um 6,6% á síðasta ári. Eitt sinn voru gosdrykkir algeng sjón á matarborðum Ameríkana en eitthvað hafa vinsældir þeirra farið dvínandi á síðustu árum, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins, en greint var frá þessu á BBC.

 

Mynd: úr safni

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið