Vertu memm

Bocuse d´Or

Frakkland sigraði International Catering Cup – Hefði verið gaman að sjá Íslenskt lið í þessari keppni

Birting:

þann

International Catering Cup 2015

Franska liðið fagnar

12 þjóðir kepptu í dag í keppninni „International Catering Cup“ á matvælasýningunni Sirha í Lyon í Frakklandi þar sem Bocuse d´Or keppnin fer fram.

Hvert lið útbjó hlaðborð ásamt uppstillingu á diska.  Forrétt sem átti að innihalda paté og önd.  Kaldur aðalréttur með silung fylltur með þorsk og hörpuskel.  Heiti aðalrétturinn var grísakjöt á þrjá vegu.  Eftirrétt sem inniheldur dökkt súkkulaði, ananas, kókos og lime.

International Catering Cup 2015

Allir keppendur

Úrslit urðu eftirfarandi:

Frakkland
Keppendur:
– Jean-François BURY
– Thomas GUICHARD

Þjálfari:
– Olivier PISTRE

Bandaríkin
Keppendur:
– George CASTANEDA
– Greg MUELLER

Þjálfari
– Steve JILLEBA

Sviss
Keppendur:
– Kévin GIBBINS
– Nicolas RICHON

Þjálfari:
– Fabien FOARE

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá keppnina sem haldin var í fyrra:

 

Myndir: sirha.com

/Smári

twitter og instagram icon

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið