Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tugi fyrirspurnir að breyta húsnæði í gisti-, og hótelrekstur
Á árinu 2014 barst Byggingafulltrúanum í Reykjavík um 40 fyrirspurnir, um leyfi til að breyta húsnæði þannig að það henti undir rekstur gististaða. Fyrirspurnirnar varða allt frá smæstu gististöðum og upp í 93 herbergja hótel, að því er fram kemur í umfjöllun í Morgunblaðinu um áform þessi.
Fjöldi fyrirhugaðra gistirúma er aðeins gefinn upp í hluta fyrirspurna og er uppgefinn fjöldi ríflega 700. Um 500 þessara gistirúma eru á þremur stöðum og eru framkvæmdir þar ýmist hafnar eða að hefjast. Óvíst er hvort sum smærri verkefnin verða að veruleika en sjö af alls 37 fyrirspurnum var synjað. Aðeins 38 af áðurnefndum 700 gistirúmum tengjast verkefnum sem var synjað.
Mynd af Grensásvegi 16a: Skjáskot af google korti.
Tölvuteiknaðar myndir: aðsendar
Aðrar myndir: Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s