Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel bætist við í Fosshótel keðjuna í byrjun janúar
Frá og með 2. janúar næstkomandi verður Hótel Hekla, hluti af Fosshótelunum. Fosshótel Hekla er eitt af þeim bestu sveitahótelum sunnan heiða, en hótelið stendur miðsvæðis á Skeiðunum, þaðan sem útsýni er til allra átta.
Á hótelinu eru 46 þægileg og vel búin herbergi, heitir pottar, veitingastaður og bar auk góðrar aðstöðu fyrir fundi og ráðstefnur og er einungis klukkustundarfjarlægð frá höfuðborginni.
Nánari upplýsingar um hótelið er hægt að lesa með því að smella hér.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður