Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel bætist við í Fosshótel keðjuna í byrjun janúar
Frá og með 2. janúar næstkomandi verður Hótel Hekla, hluti af Fosshótelunum. Fosshótel Hekla er eitt af þeim bestu sveitahótelum sunnan heiða, en hótelið stendur miðsvæðis á Skeiðunum, þaðan sem útsýni er til allra átta.
Á hótelinu eru 46 þægileg og vel búin herbergi, heitir pottar, veitingastaður og bar auk góðrar aðstöðu fyrir fundi og ráðstefnur og er einungis klukkustundarfjarlægð frá höfuðborginni.
Nánari upplýsingar um hótelið er hægt að lesa með því að
smella hér.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays











