Eldlinan
Peter Lehmann dagar á Hótel Holti
Dagana 11.-14. maí nk verða Peter Lehmann dagar haldnir á 
Listasafninu Hótel Holti í þriðja sinn.
Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarmatseðil ásamt ljúffengum áströlskum eðalvínum framleiddum af hinum kunna vínframleiðanda Peter Lehmann
Að þessu sinni verður ný tegund frá Peter Lehmann kynnt Peter Lehmann Eden
Valley Shiraz 2001. En þetta vín er að koma á markað hér á landi í fyrsta sinn.
Ástralski vínframleiðandinn Peter Lehmann er einn sá virtasti úr þessum heimshluta. Fyrir þá sem vilja grennslast frekar fyrir um þá ágætu framleiðslu ættu að skoða heimasíðuna þeirra.
Tekið er á móti borðapöntunum í síma 552-5700 og á netfanginu [email protected]
Greint frá í Vínhorninu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





