Freisting
Uppskriftasamkeppni með Ortalli
Skilafrestur fyrir uppskriftasamkeppni Ortalli um bestu uppskriftina sem inniheldur balsamikedik „aceto balsamico“ hefur verið framlengdur til 1. september.
Notið hugmyndaflugið og sköpunarkraftinn í sumarleyfinu og sendið uppskriftir á matarlist.is (helst með mynd) á sérstöku uppskriftareyðublaði sem er að finna hér: „mín uppskrift“ inn á vef matarlist.is.
Setjið nafn uppskriftar inn í reitinn merktur nafn, en nafn ykkar og netfang neðst inn í lýsingardálkinn með uppskriftalýsingunn. Vinningsuppskriftin verður valin i byrjun júní og verður birt á vef matarlistar.is ásamt nafni vinningshafa. Í fyrstu verðlaun er einnig lúxus-útgafa af Ortalli-balsamikediki, en í önnur verðlaun er Ortalli-balsamikediklínan sem fæst i verslunum hér á landi. Verðalunin verða send vinningshöfum.
Fréttatilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði