Markaðurinn
Kristjana Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin sem sölumaður hjá Progastro
Síðustu 9 ár starfaði Kristjana sem auglýsingastjóri Gestgjafans og fleiri tímarita hjá Birtíng Útgáfufélagi. Þar áður hjá Austurbakka og Bakkus sem sölufulltrúi í áfengi. Starfaði á Hótel Holti í 11 ár sem framreiðslumeistari og á öðrum veitingahúsum.
Kristjana hefur keppt í Vínþjónakeppnum bæði hérlendis og erlendis með góðum árangri. Tvisvar sinnum keppt í Norðurlandakeppni í Alsace vínum og bæði skiptin í 2. sæti.
Við óskum Kristjönu til hamingju með starfið og bjóðum hana velkomna í hópinn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars